Fyrirlestrar á hverjum degi með mismunandi viðfangsefnum, en engar áhyggjur… Allt efnið er tekið upp og verður aðgengilegt á innra svæðinu okkar, ásamt bónus efni, verkefnum og svo miklu meira. Hver veit nema nokkrir heppnir þáttakendur vinna veglega vinninga.
Í hvert skipti sem þú fjárfestir pening og tíma í eitthvað svona, er áhætta. Hvað ef þetta virkar ekki? Hvað ef þetta er ekki eins gott og lét þetta líta út fyrir að vera? Hvað ef Eyþór er lygari?
EN…
…horfum aðeins á bestu og verstu mögulegu útkomuna:
Besta útkoman: Eftir workshoppið, ertu búin/n að fylgja aðferðunum okkar. Komin/n með fleiri borgandi viðskiptavini. Búin/n að auka tekjurnar um milljón á mánuði, læra nýtt skill og formúlunar okkar hjálpa þér að stækka ennþá meira.
Þetta er besta útkoman… hvað með verstu útkomuna?
Versta útkoman: kannski virkar þetta ekki. Á degi tvö ákveður þú að þetta er ekki fyrir þig, eða að efnið henti þér ekki alveg…
Þá einfaldlega lætur þú mig vita og ég endurgreiði þér fullt verð… og þú mátt eiga allt efnið sem við fórum yfir, ert vonandi búin/n að læra eitthvað af mér en þarft ekki að borga fyrir það.
Áhættan er engin!