Verkfærakistan 
Yfir 30 klukkutímar (það sem komið er) af fræðsluefni þar sem við sýnum þér bestu aðferðirnar til að markaðssetja og ná í fleiri viðskiptavini
“Fill in the blanks” sölu og auglýsingatextar 
Það eina sem þú þarft að gera er að fylla inn í eyðurnar
Sölusamtöl í DM´s 
Þessi aðferð hefur skilað yfir 50 milljónum í sölu fyrir viðskiptavini okkar
Vikuleg Zoom Calls (Level 2) 
Tækifæri til að fá okkar ráð/álit í hverri viku á zoom til að halda boltanum á lofti
Eldra kennsluefni 
Auka 50+ klukkustundir af kennsluefni og coaching calls frá gömlum prógrömmum og netnámskeiðum (Workshop-in, DIY Marketing,
Mastermind ofl.)
Nýtt efni í hverjum mánuði
Fáðu glænýtt fræðsluefni beint í æð í hverjum mánuði sem þú getur byrjað að implementa strax og séð árangur innan 30-90 daga
Aðgangur að lokuðu samfélagi
Tækifæri til að deila sigrum og gefa eða þiggja ráð frá öðrum sem eru í eða voru í sömu stöðu og þú, ásamt 1:1 stuðningi frá mér og Einari
Level 1: Áður 24.990 kr. nú á 12.495 kr. á mánuði
Level 2: Áður 64.990 kr. nú á 32.495 kr. á mánuði