Lærðu að setja upp auglýsingaherferðir á samfélagsmiðlum fyrir klink

Hvort sem að þú sért að setja upp þína fyrstu herferð eða vilt læra að að setja upp betri auglýsingaherferðir...

Við kynnum til leiks...
Hver er ég og afhverju bjó ég til þetta námskeið?

Ég er annar eigandi og framkvæmdastjóri Alpha | Online Business Academy. Þessar aðferðir sem ég kenni þér í þessum kúrs, hjálpuðu mér að taka á móti 3.2 milljónum króna í bókunum á einni viku... PLOT TWIST ég var á fyrsta ári í menntaskóla

Síðan þá fjárfesti ég í fasteignum, opnaði auglýsingastofu, ferðast um heiminn og lifi lífinu án þess að einhver segji mér til.

Mig langar að kenna þér þessi leyndarmál, þú þarft ekki lengur að borga auglýsingastofum himinháar upphæðir fyrir að gera þetta fyrir þig.

Eyþór Jónsson

Þú þarft ekki lengur að eyða himinháum upphæðum í að prufa þig áfram... leyfðu okkur að sýna þér formúluna sem við notum sjálfir og hefur skilað viðskiptavinum okkar yfir 200 milljónum í sölu síðustu 2 ár.
1. Áður en þú byrjar...
2. Pixel / Conversion API
3. Settu upp þína fyrstu herferð
Fáðu aðgang að Meta Ads 101 á 4.990 kr.