LÆRÐU AÐ MARKAÐSSETJA STARFSEMINA ÞÍNA

ALL ACCESS AKADEMÍAN

Kæri lesandi,
Ég ætla ekki að reyna að selja þér þetta prógram
Í staðinn, mun ég segja þér fyrir hverja þetta er... og fyrir hverja það er EKKI

Þetta PRÓGRAM er fyrir:

  • Þá sem vilja starta sinni eigin online starfsemi
  • Alla sem eru með þjálfun, ráðgjöf eða þjónustu starfsemi
  • Fólk sem vill geta stjórnað tímanum sínum sjálf og geta tekið á móti fleiri viðskiptavinum án þess að vera alltaf að selja tímann sinn fyrir pening.
  • Þá sem eru tilbúin að leggja inn vinnuna og gefa af sér

Þetta prógram er EKKI fyrir:

  • Þá sem eru bara í þessu fyrir peninginn
  • Fólk sem eru nú þegar með online starfsemi... Engar áhyggjur við erum með annað prógram fyrir ykkur.
  • Letingja og aumingja

Til þess að vera alveg hreinskilinn:
Þetta er ekki ódýrt.

… og þú þarft að innleiða það sem þú lærir… hratt. Hvað meira? Þú þarft að vera tilbúin/n að deila með hinum hvað er að virka í þinni starfsemi (alveg eins og aðrir deila leyndarmálunum sínum með þér.)

Svona virkar þetta

Það fyrsta sem þú þarft að gera er að smella á takkann hér fyrir neðan. Þá verður þú tekin/n á umsóknarsíðu. Við fáum svo umsóknina til okkar og ákveðum hvort að þú sért rétt MATCH í hópinn. 

Við erum bara að leita af metnaðarfullu fólki í akademíuna.

Hér er fyrsta skrefið...

2022 © Alpha Agency ehf.