… og þú þarft að innleiða það sem þú lærir… hratt. Hvað meira? Þú þarft að vera tilbúin/n að deila með hinum hvað er að virka í þinni starfsemi (alveg eins og aðrir deila leyndarmálunum sínum með þér.)
Það fyrsta sem þú þarft að gera er að smella á takkann hér fyrir neðan. Þá verður þú tekin/n á umsóknarsíðu. Við fáum svo umsóknina til okkar og ákveðum hvort að þú sért rétt MATCH í hópinn.
Við erum bara að leita af metnaðarfullu fólki í akademíuna.